Matlifun

Matlifun er veitingaþjónusta á Akureyri sem hefur það meginmarkmið að einfalda matarupplifanir heima.

Við framleiðum alls konar sælkeravörur sem einfalda flóknari matreiðslu heima fyrir. Vörurnar eru gerðar frá grunni í framleiðslueldhúsi okkar. Við erum með sölustaði á Akureyri, Hafnarfirði, Hveragerði, Reykjanesbæ og í Reykjavík.

Uppskriftir

Fréttir