Fréttir

Gleðilega hátíð!

Kæru sælkerar,  við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar. Við þökkum kærlega þeim góðu móttökum sem allar okkar hátíðarvörur hafa fengið.  Við höfum lokað fram á nýtt ár og bendum á okkar sölustaði sem selja okkar vörur.  Við munum auglýsa opnun frekar á nýju ári.  Hafið það gott um hátíðarnar. Jóhanna Hildur...

Kjötsúpa í hádeginu

Nú munum við bjóða uppá kjötsúpu alla fimmtudaga í take away hjá okkur í Njarðarnesi 2. Súpan verður í boði milli klukkan 12:00 og 13:00. Hægt er að mæta á staðinn án þess að panta og taka með sér súpu. Kjötsúpan kostar 1590kr. og með súpunni fylgir brauð, þeytt smjör...

Heimsending 4-8 okt.

Vegna fjölgunar smita ætlum við að bjóða uppá heimsendingu á öllum pöntunum. Til að óska eftir heimsendingu þarf að skrifa ,,heimsending” inn í skilaboðahólfið í greiðsluferli.Heimsendingin er endurgjaldslaus.  Þessi þjonusta er einungis í boði þessa viku.