Fréttir

Matlifun tekur þátt í Matarmarkaði Hagkaupa

Matlifun tekur þátt í Íslenskum dögum Hagkaupa yfir dagana 12.-22.maí í eftirfarandi verslunum Hagkaupa: Akureyri, Smáralind, Kringlan, Eiðstorgi, Garðabæ og Skeifunni.   Matlifun verður með kynningu og smakk á vörum í verslun Hagkaups á Akureyri 20. og 21. maí Eftirfarandi vörur verða frá okkur til sölu í ofangreindum verslunum hagkaupa:...

7 hugmyndir að máltíðum með chili con carne

Chili con carne er nýleg vara hjá okkur. Varan inniheldur kjöt frá nágrönnum okkar í B.Jensen. Kjötið í vörunni er eldað en þarf einungis að hita. Píta með chili con carne, hvítlauksdressingu, salati og fersku grænmeti. Chili con carne með hrísgrjónum, grískri jógúrt og sneiddum tómötum. Burrito með chili con...

Matlifun tekur þátt í Matarbúri Krónunnar

Krónan er í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla og hefur stillt vörum smáframleiðenda sérstaklega fram í verslunum. Matarbúrið flakkar á milli verslana og er nú í Lindum, Flatahrauni, Selfossi, Bíldshöfða, Granda og Mosfellsbæ. Matlifun fékk tækifæri til að taka þátt og er því nú hægt að fá nokkrar af okkar...

5 góð ráð fyrir heimaveisluna

1 Notastu við hlaðborð  Hlaðborð er mjög þægilegt fyrir veislur þar sem eru 15 manns eða fleiri. Hægt er að nýta önnur húsgögn undir veitingar. Til dæmis hliðarborð, sjónvarsskenki, gluggakistur, kommóður eða jafnvel náttborð.  Ef raðað er veitingum á borðið sem setið er við þarf fólk að teygja sig í aðra rétti á...