7 hugmyndir að máltíðum með chili con carne

Chili con carne er nýleg vara hjá okkur. Varan inniheldur kjöt frá nágrönnum okkar í B.Jensen. Kjötið í vörunni er eldað en þarf einungis að hita.

  1. Píta með chili con carne, hvítlauksdressingu, salati og fersku grænmeti.
  2. Chili con carne með hrísgrjónum, grískri jógúrt og sneiddum tómötum.
  3. Burrito með chili con carne, grilluðum lauk og papriku og rifnum osti. Borið fram með fersku salati og sýrðum rjóma.
  4. Pizza með chili con carne og rauðlauk og nachosflögum.
  5. Mexikóskt lasagne með chilli con carne, tortillakökum og kotasælu.
  6. Quesedillas með chili con carne og rifnum osti. Borið fram með ostasósu og sýrðum rauðlauk.
  7. Nachos flögur með chili con carne og rifnum osti. Borið fram með guacamole.