Við leitumst að búa til einfaldari matarupplifanir.
Leyfðu okkur að aðstoða við heimaveisluna.
Ef snittur eru hugsaðar sem aðalmáltíð mælum við með að taka 7-10 matarsnittur á mann.
Við mælum með að taka færri tegundir en fleiri fyrir heimaveislur, hægt er að miða við að taka ca. 3 tegundir fyrir veislur innan við 35 manns. Þá er auðveldara fyrir gestgjafann að fylla á og minni líkur á að hlaðborðið verði fullt af hálftómum fötum.
Hægt er að leigja með glös og diska.