Við bætum við sérstöku jóla take away miðvikudaginn 21. desember í hádeginu.
Í boði verður kalkúnabringa með rjómalagaðri piparsósu,sætkartöflumús, fyllingu og hátíðarsulta (trönuberja-&appelsínusulta).
Jólabland fylgir með.

Pantanir verða að berast fyrir kl 10, mánudaginn 19. desember.
Kjötsúpan verður á sínum stað á fimmtudeginum 22. desember sem er síðasta kjötsúpan á þessu ári.
Lokað verður milli jóla og nýárs.