Nú eru allar hátíðarvörur Matlifunar mættar í verslanir á norðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu.

Um er að ræða jólalínu með sex vörum. Þær eru allar grænkeravænar.
Cumberlandsósa - tilvalin á villibráðina
Sveppapaté - gott á smurbrauðið eða sem sósugrunnur
Hátíðarsulta - jafngóð í eftirréttinn eins og á kexið
Kryddaðar rauðrófur - gera smurbrauðið fallegra og bragðbetra
Rauðrófuwellington - hátíðarmáltíð fyrir sælkera
Gjafapakkning með krydduðum rauðrófum og sveppapaté - fullkomin stærð fyrir bragðgóðann glaðning.
Jólavörurnar má nálgast hjá okkar söluaðilum.