Kjötsúpa í hádeginu

Nú munum við bjóða uppá kjötsúpu alla fimmtudaga í take away hjá okkur í Njarðarnesi 2.
Súpan verður í boði milli klukkan 12:00 og 13:00. Hægt er að mæta á staðinn án þess að panta og taka með sér súpu.
Kjötsúpan kostar 1590kr. og með súpunni fylgir brauð, þeytt smjör og drykkur.
Verið velkomin til okkar í kjötsúpu.