Kjötsúpan kemur aftur úr sumardvala

Á fimmtudaginn 3. nóvember byrjum við aftur með kjötsúpufimmtudaga í hádeginu.

Við bjóðum alla kjötsúpuþyrsta til okkar milli klukkan 12 og 13 á fimmtudögum í vetur.

Súpan er tilbúin og er framreidd á staðnum, því þarf ekkert að panta heldur bara mæta og sækja sér kjötsúpu, þeytt smjör, brauð og gos fyrir litlar 1.790kr.

Vertu velkomin til okkar í Njarðarnes 2.