Matlifun tekur þátt í Matarbúri Krónunnar

Krónan er í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla og hefur stillt vörum smáframleiðenda sérstaklega fram í verslunum. Matarbúrið flakkar á milli verslana og er nú í Lindum, Flatahrauni, Selfossi, Bíldshöfða, Granda og Mosfellsbæ.

Matlifun fékk tækifæri til að taka þátt og er því nú hægt að fá nokkrar af okkar nýjustu vörum í völdum krónuverslunum!

 

Bolognese sósa Matlifun