Uppskriftir

Kjötbollur í tómatlagaðri sósu

Þessa uppskrift er auðvelt að stækka þegar maður hefur góðann tíma til að elda og setja afgang í frysti til að eiga til góða síðar. Kjötbollur fyrir 4 manns 600g hakk (við notumst við B.jensen hakk) Heill meðalstór laukur 50g döðlur 6 beikonstrimlar Salt&pipar 2 egg 70g raspur   1...

Pasta bolognese

Klassískt pasta bolognese fyrir fjóra Þessi réttur tekur í mesta lagi 15 mínútur, við mælum með því að nýta góða osta sem til eru og olíur jafnvel gott brauð til að gera meira úr máltíðinni. Innihald 1 krukka Bolognese sósa frá Matlifun 400g pasta að eigin vali Parmesanostur  Ólífuolía Salt&pipar...

Pulled pork borgari

Pulled pork borgari fyrir 2     200-300g Pulled pork / rifið grísakjöt í BBQ  2 sælkerahamborgarabrauð  Sýrður rauðlaukur 1 bolli mæjones 1/3 meðalstórt hvítkál, skorið í ræmur 1-2 msk appelsínusafi salt&pipar Hitið grísakjötið við vægan hita í potti.  Blandið mæjonesinu, hvítkálinu og appelsínusafanum saman í skál. Ristið hamborgarabrauðið og...

Rjómalagað tagliatelle með önd

Þessi uppskrift er fyrir tvo fullorðna.  Við mælum með að nota ferska pastað okkar í þessa uppskrift en einnig má nota hvaða pastategund sem er.   1/3 laukur 1 msk olía 1 grænt epli 1 confit eldaður andaleggur 1 dl rjómi 300gr handgert tagliatelle frá Matlifun 1 tsk söxuð steinselja...

Merki:Pasta