Uppskriftir

Lasagne bolognese með kotasælu

Þessi uppskrift dugar fyrir 4-5 manns, fer eftir hvaða meðlæti er haft með réttinum. Undirbúningstíminn á þessu lasagne er eins stuttur og hann gerist. Hægt er að gera réttinn tilbúinn fyrr um daginn og baka þegar nær dregur matmálstíma. Ef svo ólíklega vill til að rétturinn klárast ekki þá er þetta tilvalið nesti...

Fljótlegar tortillur úr Chili con carne

Þessi er mjög fljótlegur og saðsamur. Uppskriftin kemur frá Tinnu Þorradóttur og lesa má uppskriftina í heild sinni hér Innihald 1 krukka Chili Con Carne frá Matlifun 1 msk uppáhalds mexíkóska kryddið þitt 3-4 tortillur rjómaostur með svörtum pipar rifinn ostur kóríander má sleppa Chili con carne fæst í öllum verslunum Hagkaupa.   Aðferð Byrjið á...

Einfaldar pulled pork tacos á 20 mínútum frá Tinnu Þorradóttur

Þessi ótrúlega einfalda uppskrift af Pulled pork tacos er fljótleg og þægileg. Mjög litríkur og fallegur réttur fyrir taco kvöldið. 500 g Pulled Pork frá Matlifun 9 litlar tortilla 3 tómatar 1/4 rauðlaukur 1 lítil dós ananas 1 jalapeno 1 lime helmingur í salsa, safi + börkur, og hinn helmingurinn til að kreista yfir í lokin salt kóríander eftir smekk...

Kjötbollur í tómatlagaðri sósu

Þessa uppskrift er auðvelt að stækka þegar maður hefur góðann tíma til að elda og setja afgang í frysti til að eiga til góða síðar. Kjötbollur fyrir 4 manns 600g hakk (við notumst við B.jensen hakk) Heill meðalstór laukur 50g döðlur 6 beikonstrimlar Salt&pipar 2 egg 70g raspur   1...