Þessi ótrúlega einfalda uppskrift af Pulled pork tacos er fljótleg og þægileg.
Mjög litríkur og fallegur réttur fyrir taco kvöldið.
- 500 g Pulled Pork frá Matlifun
- 9 litlar tortilla
- 3 tómatar
- 1/4 rauðlaukur
- 1 lítil dós ananas
- 1 jalapeno
- 1 lime helmingur í salsa, safi + börkur, og hinn helmingurinn til að kreista yfir í lokin
- salt
- kóríander eftir smekk
- 1/4 kubbur fetaostur