Þessi uppskrift er fyrir tvo fullorðna. Við mælum með að nota ferska pastað okkar í þessa uppskrift en einnig má nota hvaða pastategund sem er. 1/3 laukur 1 msk olía 1 grænt epli 1 confit eldaður andaleggur 1 dl rjómi 300gr handgert tagliatelle frá Matlifun 1 tsk söxuð steinselja...
UppskriftirPasta
Pasta pomodoro mozzarella e basilico
Þessi réttur er einn af uppáhaldsréttum okkar fjölskyldunnar, hann er fljótlegur og mjög bragðgóður. Hann er einnig léttur í maga og einstaklega fallegur á borði. Hægt er að skreyta hann með góðu pestói og basillaufum og bera fram með góðu brauði fyrir betri tilefnin. Fyrir 4 Ferskur tómatpastaréttur sem...