Sveppatartalettur með trufflum, aspas og ætiþistlum. Þessar eru mjög fljótlegar og þægilegar. Þessi uppskrift er tilvalin fyrir þig ef þú átt þennan gjafakassa og villt nýta hann. Hægt væri að gera fyllinguna daginn áður og eiga hana í ískápnum til að flýta fyrir og stytta tímann sem þarf að eyða...
Uppskriftir
Súrdeigspizza með jólaskinku
Súrdeigspizzubotn frá Matlifun Pizzusósa frá Matlifun Jólaskinka eða góð skinka Rauðlaukur Capers Þistilhjörtu Sterkur ostur/braðgmikill ostur Svartur pipar Smyrjið sósunni á pizzuna og raðið álegginu á. Bakið í 13-15 mínútur í 210°C heitum ofni með blæstri.
Aðventukaka með hvítsúkkulaðimús, mandarínum og piparkökum
Þessa köku er tilvalið að gera daginn áður en ætlunin er að bera hana fram til að vinna sér í haginn. Hægt er að leika sér með skrautið enda er hún einstaklega falleg á borði Einfaldlega dásamlega jólaleg aðventukaka sem enginn ætti að missa af! Botn 70 g fínmalaðar...
Pasta pomodoro mozzarella e basilico
Þessi réttur er einn af uppáhaldsréttum okkar fjölskyldunnar, hann er fljótlegur og mjög bragðgóður. Hann er einnig léttur í maga og einstaklega fallegur á borði. Hægt er að skreyta hann með góðu pestói og basillaufum og bera fram með góðu brauði fyrir betri tilefnin. Fyrir 4 Ferskur tómatpastaréttur sem...