Klassískt pasta bolognese fyrir fjóra Þessi réttur tekur í mesta lagi 15 mínútur, við mælum með því að nýta góða osta sem til eru og olíur jafnvel gott brauð til að gera meira úr máltíðinni. Innihald 1 krukka Bolognese sósa frá Matlifun 400g pasta að eigin vali Parmesanostur Ólífuolía Salt&pipar...
Uppskriftir
Pulled pork borgari
Pulled pork borgari fyrir 2 200-300g Pulled pork / rifið grísakjöt í BBQ 2 sælkerahamborgarabrauð Sýrður rauðlaukur 1 bolli mæjones 1/3 meðalstórt hvítkál, skorið í ræmur 1-2 msk appelsínusafi salt&pipar Hitið grísakjötið við vægan hita í potti. Blandið mæjonesinu, hvítkálinu og appelsínusafanum saman í skál. Ristið hamborgarabrauðið og...
Rjómalagað tagliatelle með önd
Þessi uppskrift er fyrir tvo fullorðna. Við mælum með að nota ferska pastað okkar í þessa uppskrift en einnig má nota hvaða pastategund sem er. 1/3 laukur 1 msk olía 1 grænt epli 1 confit eldaður andaleggur 1 dl rjómi 300gr handgert tagliatelle frá Matlifun 1 tsk söxuð steinselja...
Merki:Pasta
Áramótatartalettur
Sveppatartalettur með trufflum, aspas og ætiþistlum. Þessar eru mjög fljótlegar og þægilegar. Þessi uppskrift er tilvalin fyrir þig ef þú átt þennan gjafakassa og villt nýta hann. Hægt væri að gera fyllinguna daginn áður og eiga hana í ískápnum til að flýta fyrir og stytta tímann sem þarf að eyða...