header_background

Matlifun heim

Er matarboð framundan eða er vinahópurinn eða stórfjölskyldan að hittast? Matlifun býður upp á matseðla fyrir kröfuhörðustu sælkerana. Bóka þarf hópa seðlana með tveggja daga fyrirvara. Sendið okkur línu þar sem þið tilgreinið fjöldann og afhendingardag (og tilefni ef eitthvað er) og við sendum ykkur verðtilboð.

FAGFÓLKIÐ HEIM

Fagfólkið heim felst í því að þú færð fagfólk heim í eldhús þar sem þú situr og nýtur og lætur okkur sjá um að nostra við matinn og ykkur. Þú velur úr samsettum matseðlum frá okkur, við komum með matinn og sjáum um þjónustu við matarborðið.

Vinsamlegast hafið samband óskið þið eftir frekari upplýsingum um Matlifun heim.