Við bjóðum uppá úrval af fyrirtækjagjöfum, hægt er að velja úr okkar lista eða óska eftir sérsniðnum gjöfum. Tilvalið til að gera vel við starfsfólkið.
Við sendum frítt á vinnustaðinn innan Akureyrar.
Staðlaðir gjafapakkar
Hafið samband fyrir verðupplýsingar
Gjafapakki 1
Jarðarbarasulta 220g, mangó-chillisulta 220g & súrdeigskex.
Gjafapakki 2
Jarðarbarasulta 2200g, mangó-chilli sulta 220g, brieostur, súrdeigskex & súkkulaðikaka.
Gjafapakki 3
Bolognesesósa 680g, handgert tagliatellepasta, ólífuolía & parmesanostur.