Fyrirtækjaþjónusta

Matur á vinnustaðinn

Saðsamar og góðar máltíðir fyrir fundinn eða vinnustaðinn. Hægt er að fá hitaböð, súpupott og framreiðsluílát með. Verð miðast við pöntun yfir 5 manns.

Við getum komið með allann borðbúnað sé þess óskað.  Frí heimsending er innan Akureyrar.

Kjötsúpa, þeytt smjör og brauð 1.790kr á mann.

Sveppasúpa, þeytt smjör og brauð 1.550kr. á mann.

Lasagne bolognese, brauð og þeytt smjör 1.890kr á mann.

Chili con carne, hrísgrjón og jógúrtdressing 1.790kr. á mann.

 

Bolognese pasta, parmesanostur, brauð og pestó 1.690kr. á mann.

Nautasteik, bernaisesósa, eldað rótargrænmeti, bakaðar kartöflur og kryddsmjör. 2490 kr á mann.

Bættu við..

Súkkulaðikökubitum með ítölskum marengs 210kr. á mann.

Fyrirtækjagjafir

Við eigum gott úrval af ljúffengum sælkeravörum til að aðstoða þig við að gera vel við þitt mikilvæga fólk, fyrir hvaða tilefni sem er.