Önnur þjónusta

Borðbúnaður til leigu

Hjá okkur getur þú létt þér heimaveisluna og fengið allann borðbúnað lánað hjá okkur.

Við eigum:

Aðalréttadiska
Súpudiska
Eftirréttadiska
Gaffla, hnífa & skeiðar
Vatnsglös
Vínglös
Moscow mule glös
Vatnskönnur
Kaffibolla
Kaffikönnur
Mjólkurkönnur
Stærri uppáhellingavél
Framreiðsluskálar
Hitaböð fyrir heitann mat

Fyrir bókanir hafið samband hér

Collection list

Group collections that have a common interest