Skilmálar

Skilmálar

Söluaðili er:

Matgæðingar kt 610120-0310 Njarðarnesi 2
Vsk.númer 139212

Afhending á vörum
Allar pantanir þarf að panta með 2 daga fyrirvara. Afhendingardagar eru eftirfarandi: miðvikudagar, fimmtudagar og föstudagar. Verði lokað einhverja daga d. Hátíðisdaga eða vegna annarra ástæðna, verður það sérstaklega auglýst.

Veður
Í óviðráðanlegum aðstæðum eins og vegna slæms veðurs, áskiljum við okkur rétt til að fresta afhendingu ef svo reynist. Sendingu verður komið til viðskiptavinar eins fljótt og auðið verður.

Greiðsla
Greiða þarf fyrir allar vörur áður en þær eru afhentar. Hægt er að greiða með korti í gegnum kortavef Korta, með aur eða með millifærslu.

Verð
Öll verð á heimasíðu eru í íslenskum krónum og innihalda virðisaukaskatt en sendingarkostnaður bætist á þegar greiðsla fer fram ef það á við.

Skil eða skipti
Ekki er hægt að skila eða skipta pöntunum. Ekki er hægt að breyta pöntun þegar pöntunarfrestur hefur runnið út. Fái viðskiptavinur gallaða vöru getur hann fengið nýja vöru sér að kostnaðarlausu eða endurgreiðslu.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Póstlisti
Í boði er að skrá sig á póstlista til að fá upplýsingar um fréttir, nýjustu tilboð og þess háttar. Viðskiptavinir geta skráð sig af honum þegar þeim hentar.

Breyting á innihaldsefni
Við áskiljum okkur rétt til að breyta innihaldi uppskriftar sé hún frábrugðin frá auglýsingu á heimasíðu komi upp aðstæður d. Hráefni ekki til hjá birgja. Reynt verður eftir bestu getu að finna sambærilegt eða sama hráefni.

 

Collection list

Group collections that have a common interest